Fara yfir í vörulýsingar
1 Af 4

Samanbrjótanlegt göngubretti

Samanbrjótanlegt göngubretti

Verð 5.900 ISK / á mánuði
Verð Útsöluverð 5.900 ISK
Útsala Uppselt
Skattar innifaldnir.

Samanbrjótanlegt göngubretti sem hentar afar vel fyrir notkun á heimilinu eða vinnustaðnum. Brettið er einstaklega auðvelt í tilfærslu þar sem það er á hjólum og fer mjög lítið fyrir því í geymslu. Upplifðu þægindi og náðu árangri á einfaldan hátt með okkur hjá taktuskrefin.

Helstu eiginleikar

  • Hljóðlátur mótor með háþróaðri hljóðdempunartækni
  • Innbyggður bluetooth hátalari
  • Nett hönnun
  • Hámarks burðargeta 120 kg
  • Hraðabil brettis er 1,0 – 6,0 km/klst
  • Hlaupaflötur er 115x40 cm
  • Tveggja hestafla mótor
  • LED skjár
  • Fyrirferðalítil fjarstýring fyrir hraðastýringu

 

Magn

Fá eintök eftir

Skoða nánari upplýsingar